Purity Herbs Ísland

NAGLAOLÍA - NAIL OIL

2.840 kr
Lýsing:
Regluleg notkun nokkrum sinnum í viku heldur nöglum og naglaböndum mjúkum og vel nærðum. Olían dregur úr sprungum og flögnun og sléttir naglabönd. Hún inniheldur íslenskar jurtir og ilmkjarnaolíur, eins og fjallagrös, vallhumal og tea tree olíu, sem hjálpa til við að halda sveppasýkingum í skefjum.

Notkun:
Inniheldur sveppahamlandi ilmkjarnaolíur. Nuddið olíunni á neglur og naglabönd 1x á dag eða eftir þörfum.

Innihald:

Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Squalane, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil∆, Calendula Officinalis Flower Oil∆, Pinus Sylvestris Leaf Oil∆, Equisetum Arvense Extract*, Cananga Odorata Leaf Oil∆, Commiphora Myrrha Oil∆, Melaleuca alternifolia (Tea Tree) Leaf Oil∆, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Oil∆, Thymus Vulgaris (Thyme) Oil∆, Achillea Millefolium Flower Extract*, Cetraria Islandica Extract*, Thymus Praecox Extract*, Urtica Dioica (Nettle) Extract*, Viola Tricolor Extract*, Geranium Sylvaticum Extract*, Matricaria Discoidea Flower/Leaf/Stem Extract*, Foeniculum Vulgare (Fennel) Oil∆, Chamomilla Recutita (Matricaria) Oil∆, Eugenol**, Geraniol**, Limonene**, Linalool**.

∆ Lífrænt vottað.
* Villtar íslenskar jurtir.
**Úr náttúrulegum kornkjarnaolíum

þér gæti einnig líkað við

Nýlega skoðað