Purity Herbs Ísland

HANDSPRITT - HAND SANITIZER

1.420 kr

Lýsing:
70% sótthreinsir fyrir hendur, Með frískandi eucalyptus, sem hefur náttúrulega hreinsandi eiginleika, skilur hann hendurnar eftir endurnærðar, hreinar og ferskar.
Fullkominn fyrir daglega notkun heima, í vinnunni eða á ferðinni.

- Sótthreinsandi
- Þurrkar ekki húðina
- Glyserín sem gefur raka og mýkt
- Jurtir sem róa og vernda
- Eucalyptus fyrir hreinan og ferskan ilm
- Má nota eins oft og þarf

Notkun
Berið á hendur og nuddið vel. Má nota eins oft og þörf er á.

Innihald:
Alcohol denat, Aqua (water), Vegetable Glycerine, Eucalyptus Globulus Leaf Oil, Juniperus Communis Fruit Extract, Salix Alba (Willow) Bark Extract*, Thymus Praecox Extract*, Achillea Millefolium Flower Extract*, Alchemilla Vulgaris Extract*, Stellaria Media (Chickweed) Extract*, Capsella-Bursa Pastoris Extract*, Lavandula Angustifolia (Lavender) Flower Extract, Mentha Piperita (Peppermint) Leaf Extract, Cetraria Islandica Extract*, Galium Verum Extract*, Angelica Archangelica Root Extract, Carum Carvi (Caraway) Seed Extract, Limonene**.

∆ Lífrænt vottað.
* Villtar íslenskar jurtir.
**Úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.

þér gæti einnig líkað við

Nýlega skoðað