Purity Herbs Ísland

UNDUR RÓSARINNAR - THE ROSE WONDER

8.610 kr
Lýsing:

Vinsælasta andlitskremið okkar—mjög nærandi og silkislétt formúla sem styrkir og endurlífgar húðina. Kremið er þróað fyrir þurra, þroskaða eða vannærða húð sem þarf aukna umhyggju, mýkt og jafnvægi.

Í kreminu sameinast íslenskar handunnnar jurtir, hreinar jurtaolíur og ilmkjarnaolíur í mildri en áhrifaríkri blöndu. Þessi náttúrulega samsetning styður við heilbrigða starfsemi húðarinnar, hjálpar til við að hægja á öldrunareinkennum og gefur húðinni endurnærandi styrk.

Kremið inniheldur meðal annars rósaviðarolíu, sem styður við endurnýjun húðfrumna og færir húðinni jafnvægi, ásamt næringarríkri
hafþyrnisolíu (Omega 7) sem er rík af fitusýrum og vítamínum sem næra húðina.

Við reglulega notkun verður húðin sýnilega mýkri, fyllri og ljómandi af heilbrigði—í fullkomnu jafnvægi við náttúruna.

Notkun:
Berið lítið magn af kreminu á allt andlitið. Notist bæði sem dag og næturkrem. Fyrir bestan árangur notið á eftir Purity Herbs Hreinsimjók og Andlitsvatni.

Innihald:

Aqua (Water), Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Cetearyl Glucoside, Simmondsia, Chinensis (Jojoba) Seed Oil ∆, Cera Alba (Beeswax), Glycerin, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Triticum Vulgare (Wheat) Germ Oil, Calendula Officinalis Flower Oil∆, Squalane, Persea Gratissima (Avocado) Oil∆, Dehydroacetic acid & Benzyl alcohol, Xanthan Gum, Sodium lactate, Hippophae Rhamnoides Fruit Oil∆, Aniba Rosaeodora (Rosewood) Wood Oil, Citrus Medica Limonum (Lemon) Oil∆, Commiphora Myrrha Oil∆, Citrus Aurantifolia (Lime) Oil∆, Calophyllum Inophyllum Seed Oil∆, Matricaria Discoidea Flower/Leaf/Stem Extract*, Anthyllis Vul- neraria Flower Extract*, Capsella Bursa-Pastoris Extract*, Cetraria Islandica Extract*, Euphrasia Officinalis Extract, Lavandula Angustifolia (Lavender) Flower Extract, Matricaria Maritima Extract*, Stellaria Media (Chickweed) Extract*, Symphytum Officinale Leaf Extract, Trifolium Pratense (Clover) Flower Extract*, Viola Tricolor Extract*, Lactic Acid, Benzyl Benzoate**, Citral**, Geraniol**, Limonene**, Linalool**.

∆ Lífrænt hráefni.
* Villtar íslenskar jurtir.
**Úr náttúrulegum kornkjarnaolíum.

þér gæti einnig líkað við

Nýlega skoðað